Fólkvangurinn Einkunnir
  • Upphafssíða
  • Um fólkvanginn
    • Sagan
    • Fólkvangur stofnaður
    • Náttúra
    • Skógrækt
    • Fræðslurjóður
    • Göngustígar >
      • Einkunnir - Borg >
        • Minjar við gönguleiðina á milli Borgar og Einkunna
    • Álatjörn
    • Vörðurnar
    • Skátar
  • Myndasíða
  • Tenglasíða
  • Fyrirhugað skotæfingasvæði
    • Athugasemdir frá 2014
    • Skrif og fréttir um málið
    • Lýsingar og skýrslur
    • Reynsla úr Kollafirði
  • Um

Um fólkvanginn

Picture
Einkunnir draga nafn sitt af þremur klettaborgum sem rísa upp af mýrlendi sem eru skammt fyrir ofan Borgarnes. Orðið Einkunn er fornt í málinu og var notað um auðkenni í landslagi. Klettaborgirnar sem svæðið er kennt við, sjást víða að og af Syðri - Einkunn er víðsýnt um allan Borgarfjörð, Borgarfjarðardali og Mýrar. Landslagið í fólkvanginum er fagurt, jökulsvorfnar klettaborgir, vöxtulegur skógur, lífvænlegar mýrar og dýra- og plöntulíf all fjölbreytt.

A
ð fólkvanginum liggur 2,5 km malarvegur, frá þjóðvegi eitt í gegnun hesthúsahverfi hestamannafélagsins Skugga, gegnt golfvellinum að Hamri.





Powered by Create your own unique website with customizable templates.